Heimsending

Frí heimsending er um land allt á pöntunum hjá Skór.is. Pakkar eru sendir með Póstinum heim að dyrum eða á það pósthús sem næst er kaupanda. Mögulegt er að fá vörunar sendar á annað heimilsfang til dæmis ef um gjöf er að ræða.

Kaupandi hefur 14 daga til þess að hætta við kaupin og er varan endurgreidd að fullu ef neðangreind skilyrði eru uppfyllt. Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og greiðslukvittun skal fylgja með.

 

Instagram
Kíktu í heimsókn á Skór.is og AIR.is við vorum nefninlega að breyta. 🛠😉👌
Ef þú skráir þig í netklúbbinn þá færðu 25% afsláttarkóða að skráningu lokinni sem gildir til kl 12 að hádegi sunnudaginn 30. apríl.
Hlökkum til að sjá þig! 😊🌸Skór vikunnar! 🔥👌
Flottir og sumarlegir götuskór frá Duffy úr ofnu textíl.
Verð áður: 6.995
Verð nú: 4.995
Tilboðið gildir út mánudaginn 1.maí.
#skorvikunnarSkór vikunnar! 🔥👌
Léttir og sumarlegir götuskór frá Duffy úr textíl.
Verð áður: 6.995
Verð nú: 4.995
Tilboðið gildir út mánudaginn 1. maí.
#skorvikunnarAlltaf pláss fyrir meira af 🍦& 👠Sumarsólinni er að koma
Ecco Touch 
Verð: 11.995👣🌻Nú fer að koma tími til að viðra tærnar 🌻👣. Ecco Touch sandalarnir eru æðislegir í sumarsólinni 🌞
Verð: 11.995