Heimsending

Frí heimsending er um land allt á pöntunum hjá Skór.is. Pakkar eru sendir með Póstinum heim að dyrum eða á það pósthús sem næst er kaupanda. Mögulegt er að fá vörunar sendar á annað heimilsfang til dæmis ef um gjöf er að ræða.

Kaupandi hefur 14 daga til þess að hætta við kaupin og er varan endurgreidd að fullu ef neðangreind skilyrði eru uppfyllt. Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og greiðslukvittun skal fylgja með.

 

Instagram
Þessir Ecco Golf Casual Hybrid golfskór eru gulls ígildi. ⛳🎖😉
#ecco #eccogolf #golf
@eccogolfHæ Hó Jibbíjey!
Netklúbbsfélagar voru að fá 17. júní glaðning frá Skór.is 🍦🍭🌼🌻🎈
20% afsláttur til miðnættis fimmtudaginn 15. júní. 
Gildir ekki með öðrum tilboðum og eingöngu í netverslun.
Skráðu þig í netklúbbinn á Skór.is þá færðu afsláttarkóðann að skráningu lokinni 😉.Sumarið er tíminn! 🌼🌸☉🌸🌼
Allir Rieker skór á frábæru sumartilboði á 9.995 kr. 
Tilboðið gildir til miðnættis mánudaginn 12. júní.Klassískir frá Sixty Seven 👌💯
#sixtysevenshoes⛆Við elskum að hoppa í pollum!⛆
Vorum að fá falleg stígvél í ýmsum litum frá Bisgaard. 💙💚💛❤
#repost @bisgaard_official
#bisgaard 
#hoppaðípollumÍ tilefni af opnun nýju Skechers búðarinnar bjóðum við 20% afslátt af öllum Skechers skóm á Skór.is til miðnættis sunnudagsins 28. maí. 🎉🎈🎊
Komið  í heimsókn!