Ecco Golf Casual Hybrid

17.995 kr.
Um vöruna
Stærð
35
36
37
38
39
40
41
42
EG-12201301375
Lýsing
Stílhreinir og fallegir gólfskór úr leðri fyrir konur sem setja fókusinn á frammistöðu, útlit og þægindi fyrir öll getustig. Náttúrulega mótaður innsóli og TPU sóli með grip nöglum veitir stuðning allan daginn og E-DTS® tæknin gefur framúrskarandi grip og stöðugleika fyrir enn betri frammistöðu á vellinum. Skórnir eru með HYDROMAX® vatnsvörn sem hrindir frá raka og svita.

Ecco golfskórnir hafa þá sérstöðu að öll framleiðslan er í höndum Ecco allt frá hugviti til framleiðslu hvort sem það er framleiðsla á leðri, sólum eða samsetningu og allt gert af mikilli ástríðu.

Nokkur atriði um golfskóna:

Allt leður er framleitt af Ecco í sérstökum Ecco leðurverskmiðjum

Hægt er að fjarlæga alla innsóla sem gerðir eru úr Polyurethane. Þeir eru afar mjúkir og endingagóðir.

Allir sólar eru steyptir á yfirborð leðursins sem þýðir að það er útilokað að sólinn losni af og það sem meira er að vatn kemst ekki á milli sólans og yfirborðsins.

Allir golfskór eru annað hvort með Gore-tex eða Hydromax

Hydromax   er vatnvörn þar sem leðrið er sérstaklega meðhöndlað og soðið fyrir þar sem saumar eru.  

Styrktur hælkappi heldur vel við fótinn og passað er upp á að gott rými sé fyrir tærnar svo hægt sé að hreyfa þær og þær fái rétt blóðflæði.