Heimsending

Frí heimsending er um land allt á pöntunum hjá Skór.is. Pakkar eru sendir með Póstinum heim að dyrum eða á það pósthús sem næst er kaupanda. Mögulegt er að fá vörunar sendar á annað heimilsfang til dæmis ef um gjöf er að ræða.

Kaupandi hefur 14 daga til þess að hætta við kaupin og er varan endurgreidd að fullu ef neðangreind skilyrði eru uppfyllt. Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og greiðslukvittun skal fylgja með.

 

Instagram
Skór vikunnar! 🔥😍👌
Virkilega flottir ökklaskór frá Miss P. 
Skórnir koma í tveimur litum svörtu og vínrauðu og kosta einungis 4.995 kr. 
Tilboðið gildir til miðnættis mánudaginn 5. september og einungis á netinu. 
#skorvikunnar #misspErum með úrval af flottum skóm frá ecco á litlu fæturna fyrir leikskólann. Meðal annars er þessir mjúku ecco first sem við erum rosalega skotin í. 😍👶
Þeir eru fáanlegir í hvítu, svörtu, bleiku og bláu
Verð 9.595
#ecco #eccofirstEcco Ginnie eru gullfallegir barnakór sem eru tilvalnir í skólann í haust. Virkilega þægilegir með frönskum rennilás og koma í stærðum 33-40. Þessir kosta 12.995.- og þú getur fundið þá á www.skor.is 😍👟📚Ecco Caden frábærir kuldaskór fyrir hressa krakka. Góðir í rigningu og snjó. 
Fást í tveimur litum brúnu og svörtu. ❄️🌬️🌧️Vagabond Amina 😍😍😍
#vagabondshoesVilt þú sjá Justin Bieber í Kórnum?
Þú getur unnið miða á Justin Bieber tónleikana fyrir þig og vin! 
Líkaðu við okkur á instagram og taggaðu vin hér undir og þú gætir verið að fara á tónleikana 9. september í Kórnum Kópavogi.
Ertu þú Belieber? ✌️🎙️🎶
#beliebeinluck
Drögum tvo heppna miðvikudaginn 7. september. 😉