Heimsending

Frí heimsending er um land allt á pöntunum hjá Skór.is. Pakkar eru sendir með Póstinum heim að dyrum eða á það pósthús sem næst er kaupanda. Mögulegt er að fá vörunar sendar á annað heimilsfang til dæmis ef um gjöf er að ræða.

Kaupandi hefur 14 daga til þess að hætta við kaupin og er varan endurgreidd að fullu ef neðangreind skilyrði eru uppfyllt. Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og greiðslukvittun skal fylgja með.

 

Instagram
Netklúbbsfélagar voru að fá vorglaðning frá Skór.is. 🏵🌱🌼🐝
20% afsláttur til miðnættis fimmtudaginn 23.mars.
Gildir ekki með öðrum tilboðum og eingöngu í netverslun.
Ef þú skráir þig í netklúbbinn okkar á www.skór.is færðu afsláttarkóðann að skráningu lokinni 😉.Adidas NMD er kominn í hús. 💯🔥
#adidas
#adidasnmdFerming framundan? 🛍🎉
Ert þú , eða einhver sem þú þekkir að fara fermast? Taggaðu fermingarstrákinn hér fyrir neðan og segðu okkur hvaða skó þér líst best á.
Hann gæti unnið skópar að andvirði 20.000 kr.🎁
Drögum út einn heppinn fermingarstrák 5.apríl.
#ferming2017 
#fermingaskórnirFerming framundan? 🎀🎉🛍
Ert þú, eða einhver sem þú þekkir að fara fermast? 
Taggaðu fermingarstúlkuna hér fyrir neðan og segðu okkur hvaða skó þér líst best á.
Hún gæti unnið skópar að andvirði 20.000 kr.🎁
#ferming2017 
#fermingaskórnirÞað ættu allir að eiga eitt par af rauðum skóm og okkur finnst þessir Adidas Gazelle fullkomnir. 😙👌
#adidasgazelle 
#sumariðeraðkomaÍ dag er konukvöld á Skór.is 👧👩👵👱
15% afsláttur af öllum dömuskóm 
Tilboðið gildir til miðnættis fimmtudaginn  9. mars
Frí heimsending um allt land